Sigling með Norwegian Jade

Norwegian JadeVið hjónin sigldum með Jade. Þetta var mikil ævintýrasigling um mjög spennandi svæði og margt að skoða og upplifa. Þjónusta og viðurgjörningur um borð var alveg fyrsta flokks.

Vilhjálmur Grétar Pálsson

Sparisjóðstjóri