Um Sula Travel

Sula Travel er ferðaskrifstofa sem vinnur í samvinnu við Norwegian Cruise Line og sér um að bóka skemmtisiglingar með Norwegian Cruise Line.

Sula Travel tekur við keflinu af Norrænu Ferðaskrifstofunni sem hefur hætt starfsemi.

Norwegian Cruise Line er frábært fyrirtæki og rómað fyrir góða þjónustu og gæði enda valið besta skipafélagið í Evrópu 10 ár í röð og 5 ár í Karíbahafi.  Við hjá Sula Travel leggjum metnað okkar í að skipuleggja vandaðar ferðir fyrir viðskiptavini okkar.

Við leggjum áherslu á góða og persónulega þjónustu, vönduð vinnubrög, gott verð og mikil gæði. Við höfum langa reynslu í að skipuleggja skemmtisiglingar með Norwegian Cruise Line undanfarin ár.

Starfsmenn Sula Travel og Norwegian Cruise Line eru:

Skúli Unnar Sveinsson ferðaráðgjafi og fararstjóri í skemmtisiglingum.

Sími: 5871717

Netfang: [email protected]

Marta Magdalena Hanlon ferðaráðgjafi og fararstjóri í skemmtisiglingum.

Sími: 5871717

Netfang: [email protected]