Sigling til Egyptalands

Norwegian JadeVið félagar í Mokveiðifélaginu fórum með Norrænu Ferðaskrifstofunni í siglingu til Egyptalands í okt. 2011. Þetta var tíu daga sigling, siglt frá Ítalíu til Grikklands, Tyrklands og Egyptalands. Siglt var með Norwegian Jade og var þetta í alla staði frábær ferð, matur og þjónusta um borð er frábær við og áttum þarna úrvals frí með eiginkonum okkar. Skemmtisigling er engu lík.

Fh. Mokveiðifélagsins

Árni Halldórsson formaður