
Siglingar 2024
Nú eru allar siglingar fyrir árið 2024 komnar í sölu og eru á heimasíðunni okkar. Fjöldi spennandi siglinga er í boði og eins og undanfarin ár er allt innifalið í öllum siglingum.
Lesa meira
Frábært verð
Láttu nú drauminn rætast
Fréttabréf Súlu Travel
Já takk, skrá mig í netklúbbinn
Súla Travel
Sula Travel er umboðsaðlili Norwegian Cruise Line og selur eingöngu krús með Norwegian Cruise Line.
Við höfum langa reynslu við að skipuleggja krús og bjóðum uppá ferðir í hæsta gæðaflokki þar sem gæði, fagmenska, gott verð og vönduð vinnubrögð eru okkar aðalmarkmið.
Norwegian Cruise Line verið valið besta skipafélagið í Evrópu og Karíbahafi mörg undanfarin ár.
Opnunartími
Mánudaga – fimmtudaga 10-14
Lokað á föstudögum, laugardögum og sunnudögum