Súla Travel nú undir merkjum Ferðaþjónustu bænda hf.

Við hjá Súlu Travel viljum deila með þér ánægjulegum tíðindum, en Ferðaþjónusta bænda hf. / Bændaferðir festu nýverið kaup á fyrirtækinu. Þetta þýðir að fjölbreyttar ferðir Súlu Travel með Norwegian Cruise Line
Lesa meira
Frábært verð

Láttu nú drauminn rætast

FERÐASÖGUR

Florida hotelHér er hægt að skoða myndir úr ferðum og lesa ferðasögur.

FRÉTTIR

Allt innifalið – ekki borga meira.

Súla Travel nú undir merkjum Ferðaþjónustu bænda hf.

Súla travel er í eigu Ferðaþjónustu bænda hf. sem hefur í fjölda ára boðið upp á glæsilegt ferðaúrval pakkaferðir með íslenskri farastjórn víða um heim undir merkjum Bændaferða, auk þess að þjónusta erlenda ferðamenn sem sækja Ísland heim undir merkjum Hey Iceland.

Fyrirtækið er umboðsaðili Norwegian Cruise Line sem hefur verið valið besta skipafélagið í Evrópu tíu ár í röð og er þekkt fyrir frábæra þjónustu, fjölbreytta afþreyingu og einstaklega góðan mat um borð.

Við leggjum áherslu á persónulega þjónustu og ferðaupplifanir með frábærum fararstjórum í öllum ferðum okkar út í heim.

Það verður auðvelt að fylla ferðadagatalið allt árið um kring með okkur.

Skoða vefsíðu Bændaferða 
Skoða vefsíðu Hey Iceland

Opnunartími:
Mán. – fim.: 9-16
Föstud: 9-14