Siglingar 2024

Nú eru allar siglingar fyrir árið 2024 komnar í sölu og eru á heimasíðunni okkar. Fjöldi spennandi siglinga er í boði og eins og undanfarin ár er allt innifalið í öllum siglingum.
Lesa meira

FERÐASÖGUR

Florida hotelHér er hægt að skoða myndir úr ferðum og lesa ferðasögur.

FRÉTTIR

Allt innifalið – ekki borga meira.

Súla Travel

Sula Travel er umboðsaðlili Norwegian Cruise Line og selur eingöngu krús með Norwegian Cruise Line.

Við höfum langa reynslu við að skipuleggja krús og bjóðum uppá ferðir í hæsta gæðaflokki þar sem gæði, fagmenska, gott verð og vönduð vinnubrögð eru okkar aðalmarkmið.
Norwegian Cruise Line verið valið besta skipafélagið í Evrópu og Karíbahafi mörg undanfarin ár.

Opnunartími
Mánudaga – fimmtudaga 10-14
Lokað á föstudögum, laugardögum og sunnudögum