Karabíska 2012

KarabískaVið hjónin erum mjög ánægð með ferðina í nóv. Hún var bara alveg æðisleg, það var vel staðið að undirbúningi og öðru í kringum hana. Ég verð að hrósa fararstjóranum fyrir þá hugulsemi sem hann sýndi fólkinu með því að vera vakandi yfir því að líta í borðsalinn á morgnana og bjóða góðan daginn alla daga og ath. hvort allt væri í lagi og vil ég þakka fyrir atstoðina þegar taskan barst ekki og allt fór vel.

Haldið áfram að vaxa og dafna.

Sigmundur og Sigrún