Sigling til Hondúras og Mexikó

Norwegian DawnVið fórum í hópferð með umboðsaðila Norwegian Cruise Line til Fórida og þaðan var siglt til Mexikó og Hondúras með Norwegian Dawn frá Tampa. Gist var á Florida Mall Hotel fyrir og eftir ferð. Frábær ferð þar sem við gátum sameinað frí og jólainnkaup. Frábær ferð með góðum fararstjóra sem ég mæli með.

Stefán Rúnar Garðarsson og frú