Toppeinkunn

PanamaskurðurSæll Skúli og öll hin

Þetta var önnur ferð okkar með Norwegian Cruise Line í Karabíska, fyrst 2015 svo þessi ferð með JADE í Panamaskurðinn, sú fyrri var mjög, mjög góð en þessi var frábær í alla staði.

Skúli er frábær í sínu starfi . Mátulega léttur, heldur vel tímaáætlun, þægilegur í umgengni og gott að leita til hans. Við munum leita til þeirra aftur næst þegar við hugsum okkur til hreyfings.

TOPP EINKUNN TIL YKKAR.

Bestu kveðjur
Reynir og Margrét