Sæll Skúli.
Langar að senda þér línu eftir ferð okkar með ykkur frá Róm og í Gríska Eyjahafið í endaðan apríl og fram í maí með Norwegian Spirit.
Þetta var í einu orði sagt frábær ferð, skipið flott og viðkomustaðirnir frábærir. Við vorum tíu saman og okkur bar saman um að þetta
hefði verið hreint ævintýri. Þetta var önnur ferðin okkar með ykkur og ekki sú síðasta. Að lokum smáhól til fararstjórans Skúla, þú ert frábær.
Kveðja, Steini og Helga