Stórkostleg upplifun

FerðSæll Skúli.

Við hjónin þökkum kærlega fyrir ánægjulega ferð. Hún var í alla staði mjög góð. Við höfum enga viðmiðun, fyrsta ferðin okkar og allar væntingar stóðust. Við lærðum heilmikið og sáum staði sem við höfum aldrei séð fyrr. Stórkostleg upplifun.

Þessi ferð er algjörlega ógleymanleg. Hlökkum til að fara í næstu ferð.

Kveðja.

Björg og Þórður