Takk fyrir síðast. Brosið nær ennþà allan hringinn og við erum búin að stofna safnreikning fyrir næstu ferð.
Við finnum ekkert sem við getum kvartað yfir þetta var bara fràbær upplifun frá upphafi til enda, eintóm sæla.
Kær kveðja,
Helga og Jonni
Súla Travel notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.
Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.