Góð og skemmtileg ferð

BarcelonaSæll Skúli og þið öll [samferðafólk]

Takk fyrir góða og skemmtilega ferð [7 dags sigling með Epic um Miðjarðarhafið]

Þetta var góð fararstjórn og skemmtilegir ferðafélagar.

Það stóðst allt um ferðina og allt eins og það átti að vera.

Gönguferðirnar með þér Skúli voru góðar og skemmtilegar. Léttar og afslappaðar svo það gátu allir verið með og ekkert stress.

Takk fyrir allir að gera góða ferð enn skemmtilegri.

Kveðja

Pétur Bjarni og Sigga.