Eigum eftir að fara aftur

Fórum í gríska eyjahafið í október með Skúla á Spirit, ógleymanleg ferð.    Trev í Róm

Gistum þrjár nætur í Feneyjum og kynntumst þar ferðafélögum okkar sem

var einstaklega góður hópur.

Síðan var siglt af stað með viðkomu á frábærum stöðum með frábærum

fararstjóra, honum Skúla sem alltaf er til staðar.

Áttum að lokum 3 nætur í hinni töfrandi Rómarborg.

Þetta er fimmta siglingin okkar með Skúla og það hlýtur að segja sitt.

Takk kærlega fyrir okkur, við eigum eftir að fara aftur.

 

Maggi og Gyða.