Jólaferð með Dawn um Karabíahafið

Flogið með Icelandair til Orlando 20 desember 2019 og heim 4 janúar 2020.

21 desember frjáls dagur í Orlando. Nóg að gera þar, golf, sólbað, skemmtigarðar eða kíkja í verslunarmiðstöðina þar sem hótelið er.

22 des. Fórum frá hótelinu kl.09:00 og keyrðum sem leið liggur til Tampa þar sem Norwegian Dawn beið. Þar tók við yndisleg sigling með þessu flotta skipi í 7 daga, heimsóttum Costa Maya, Mexikó, Harvest Caya, Belize, Roatán, Bay Islands, Honduras og Cozumel.

30 des. Gamlársdagur í Orlando

01 jan. Nýársdagur í Orlando

02 jan. Frjáls dagur í Orlando

03 jan. Flogið heim kl.18:00

04 janúar lauk þessari skemmtilegu ferð með frábærum fararstjóra, Mörtu Magdalenu Niebieszcansku, sem stóð sig frábærlega vel með þennan stóra hóp sem var á öllum aldri, ferðafélgarnir voru dásamlegir.

Þökkum frábæra ferð með góðu fólki.

Guðný Þorvaldsdóttir og Jón Árni Hjartarson