Fram úr væntingum

FerðOkkur langar að þakka fyrir mjög ánægjulega ferð [með Spirit í 12 daga frá Barcelona til Feneyja] sem fór fram úr okkar væntingum. Andinn í skipinu er mjög góður allir svo glaðir og elskulegir. Fararstjórnin [Inga Björk] var langt umfram væntingar. Ekkert hefði getað verið betra að okkar mati. Vonandi eigum við eftir að ferðast með ykkur aftur. Takk fyrir okkur.

E. Súsanna og Jakob