Nokkur orð um ferðina [í febrúar til Kanarí].
Frábær ferð í alla staði, auðvitað spilaði veðrið aðeins inn í eins og gengur. Góð þjónusta um borð og frábærar kvöldskemmtanir, en við vorum flest sammála um að velja hefði mátt danstónlist sem hæfði betur þeim aldurhópi sem var um borð. Vantaði meira almenna dans músik heldur en diskó.
Auðvitað væri gott að hafa styttri bið á flugvöllum.
Fín farastjórn hjá þér Skúli, þú að heiður skilið fyrir það.
Sjáumst vonandi fljótt aftur.
Jón Ingi og Adda.