Allt eins og best verður á kosið

Norwegian SpiritSæll Skúli

Við hjónin viljum þakka fyrir frábæra siglingu, fararstjórn og þjónustu um borð í Spirit.

Það var ómetanlegt fyrir mig að fá aðstoð næringaráðgjafa vegna míns ofnæmis. Þetta var ferð sem allt var eins og best verður á kosið.

Kær kveðja
Finnbjörn og Oddný Fjóla