100% fullkomin ferð

Sæll Skúli.

Viđ Ásgeir þökkum þér hjartanlega fyrir góđa og velheppnađa siglingu. [Um Gríska Eyjahafið frá Róm]
Séstaklega þér fyrir góđa ferđaleiđsögn.
Allt var eins og stafur á bók.
Viđ lifum lengi á mynningunum.
Amalfi coast var frábær..Svo okkar ferđ var 100% fulkomin.

Bestu kveđjur til þig međ þakklæti

Ásgeir og Guđrún Helgason