Skemmtileg ferð

MílanóSæll Skúli,

Við hjónin viljum þakka þér fyrir flotta fararstjórn og undirbúning í ferðinni með Jade um Eyjahafið. Ferðin var mjög skemmtileg og gaman að koma á alla staðina. Skipið er flott og þjónustan mjög góð. Gaman var að kynnast aðeins öllum skemmilegu ferðafélögunum. Við getum hiklaust mælt með umboðsaðila Norwegian Cruise Line og fararstjóra.

Bestu kveðjur,
Hólmfríður og Björn

Ps. Það hefði mögulega verið þægilegra að ferðast að degi til Feneyja og heim frá Mílanó, en kannski erfitt að koma því við.