Ævintýra ferðin mín sem var 17. til 28. maí fór fram úr mínum björtustu vonum, frekar kalt en gott veður.
Í upphafi kveið mér fyrir öllum þessum mannfjölda sem gat verið um borð en það var algjör óþarfi.
Allt skipulag allstaðar var stórkostlegt, nóg starfsfólk með góða og skemmtilega framkomu hjá öllum.
Skúli fararstjóri var mjög hjálplegur. Takkfyrir þennan frábæra tíma, sem ég er enn að upplifa i huganum.
Elsa Pétursdóttir