Frábær ferð 12. maí 2017 18. febrúar 2018 Kerfisstjóri Ferðasögur Ég fór í siglingu með farþegaskipinu Spirit í apríl. Siglt var frá Feneyjum og til Ísraels með viðkomu á nokkrum stöðum. Siglingin var frá 12 apríl til 23 apríl 2017. Þetta var frábær ferð og fararstjórn með ágætum. Með kveðju, Halldór Njálsson FyrriFrábær ferðamátiNæstaByrjuð að spá í næstu ferð