Sæll Skúli.
Okkur hjónum langar að þakka fyrir siglinguna [með Spirit frá Róm um Adríahafið og víðar]. Undirbúningur fyrir ferðina var að mínu áliti til fyrirmyndar, siglingin var frábær og staðirnir sem við komum á fjölbreyttir og skoðunarferðir mjög góðar og fræðandi. Mig langar sérstaklega að þakka fyrir mig. Að lokum vil ég segja að ekki gat ég fundið neitt að ferðinni. Í alla staði frábær.
Kveðja og vonandi sjáumst við aftur.
Óskar og Jara.