Heimkomin, himinsæl eftir skemmtilega og vel heppnaða ferð í Karíbahafið þar sem allt gekk upp.
Maður varð aldrei var við fararstjórann, en einhvernveginn var hún alltaf til staðar ef á þurfti að halda, með allar upplýsingar tiltækar. Þetta hlýtur að vera besta leyndarmál góðs fararstjóra.
Sendum ferðaskrifstofunni og sérsaklega Ingu Björku bestu þakkir og kærar kveðjur,
Ól.Bj. og “börn”