Þakka fyrir frábæra ferð. Karabíska hafið með frábæran fararstjóra hana Mörtu, hún stóð sig með prýði, alltaf til taks og með útskýringar og upplýsingar um allt á reiðu. Svo er hún alltaf glöð og flott persóna. Væri til að fara með henni hvert sem er. Hún fær toppeinkun frá okkur hjónunum og verða ferðirnar örugglega fleiri í framtíðinni. Takk fyrir okkur.
Asa Gislason