Siglingar 2026 Panamaskurðurinn og Asía

Siglingar 2026

Nú eru tvær fyrstu siglingarnar 2026 komnar í sölu.

Panamaskurðurinn 17. janúar – 4. febrúar 2026

Tvær nætur í Miami, 12 nátta sigling og 4 nætur í Orlando.

Flogið með Icelandair til Miami 17. janúar og gist þar í tvær nætur áður en farið er um borð í Jewel. Komið er við í George Town á Caman eyjum, Cartagena í Kólombíu, farið upp skipasigan Atlantshafsmegin og siglt á Gatun vatninu. Síðdegis er síðan farið aftur niður sama skipastiga og stoppað í Colón í Panama, Puerto Limon í Costa Ríka, Harvest Caye, einkaeyju skipafélgasins úti fyrir Belís. Þaðan liggur leiðin til Cozumel í Mexíkó og loks til Miami á ný. Ekið aðan til Orlando og gist í fjórar nætur áður en flogið er heim með Icelandair og lent í Keflavík að morgni 4. febrúar.

Singapore til Bankok  7. mars -25. mars 2026

3 nætur í Singapore, 12 nátta sigling og 3 nætur í Bankok

Flogið til Singapore 7. mars  og gistum þar í þrjár nætur áður en við förum um borð í Sun. Siglt er til Phutet í Thailandi, Penang í Malaysia, Kuala Lumpur í Malaysia, Bintan Islands Indonesia, Ho Shi Minch City Vietanm, Ko Samui Thailand og Bankok (Laem Chabang) Thailand